VOGABYGGÐ II – Samanburður á þéttleika byggðar
Rannsókn á áhrifum aukins þéttleika byggðar og innsetningu gróðurs. Hverfi í Reykjavík (Vogabyggð) var endurgert í sýndarveruleika. Gerðar voru breytingar á umhverfinu í anda þeirra niðurstaðna sem rannsóknir hafa sýnt að skipti máli við hönnun mannvæns umhverfi. Í rannsókninni verða gerðar mælingar á viðhorfum, upplifun og líðan þátttakenda.