borgarsjá II

Umhverfi sem ýtir undir jákvæða upplifun
Umhverfi sem ýtir undir neikvæða upplifun

BORGARSJÁ II – samanburður ólíkra umhverfa

Til að skapa vettvang fyrir sálfræðilegar rannsóknir á áhrifum borgarumhverfis hefur verið þróaður sérstakur hugbúnaður þar sem hönnunarþáttum, t.d. þakgerð, hæð húsa og gróðri, er stýrt með kerfisbundnum hætti. Í rannsókninni eru einstökum hönnunarþáttum stýrt til að meta heildræn áhrif umhverfisins á fólk. Gagnasöfnun er að ljúka og tekur nú við úrvinnsla gagna.

HVAÐ
Áhrif einstakra hönnunarþátta

HVAR
Í sýndarveruleika

HVENÆR
2019-2020