Sjálfbærar borgir framtíðarinnar
(Cities that sustain us)
Þungamiðjan í þeirri hugmynda- og aðferðafræði sem starfsemi og þjónusta ENVRALYS byggir á, er sótt til verkefnisins Sjálfbærar borgir framtíðarinnar (e. Cities that Sustain Us).
Verkefnið er alþjóðlegt rannsóknar- og þróunarverkefni sem hófst innan Háskólans í Reykjavík árið 2013 í samstarfi við Uppsala-háskóla í Svíþjóð, Reykjavíkurborg, Djúpavogshrepp og TGJ hönnun – ráðgjöf – rannsóknir.
Meginmarkmið verkefnisins er þríþætt:
Að gera grunnrannsóknir á upplifun fólks á umhverfinu, til að auka þekkingu og skilning á samspilinu.
Að þróa hugbúnað (VRPsychLab) sem auðveldar rannsóknir á samspili fólks og umhverfis, með sérstaka áherslu á að nýta sýndarveruleika.
Að hagnýta vísindalega þekkingu á upplifun fólks í raunverulegum skipulags- og hönnunarverkefnum.
Verkefnið hefur notið og nýtur styrkja frá Rannsóknarsjóði Íslands (2014-2016) og Tækniþróunarsjóðs (2017-2019; 2020-2021).

Rannsóknir
Innan verkefnisins Sjálfbærar borgir framtíðarinnar hafa fjölbreyttar rannsóknir verið gerðar á samspili fólks og umhverfis. Einnig hafa verið gerðar rannsóknir á áhrifum sýndarveruleika á líðan og upplifun fólks.
Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um rannsóknir sem hafa verið gerðar eða eru á döfinni.
birtingar
Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir ritrýndar greinar og erindi, sem a) fjalla um niðurstöður rannsókna verkefnisins og b) forsendur verkefnisins.
Ritrýndar greinar:
Líndal, P.J., Jóhannsdóttir, K.J., Kristjánsson, U., Lensing, N., Stühmeier, A., Wohlan, A. & Vilhjálmsson, H.H. (2018). Comparison of Teleportation and Fixed Track Driving in VR. Í Proceedings of the 10th International Conference on Virtual Worlds and Games for Serious Applications. Würzburg, Þýskalandi. [Grein]
Lindal, P.J. and Hartig, T. (2015). Effects of urban street vegetation on judgments of restoration likelihood. Urban Forestry & Urban Greening, 14(2): 200-209. [Grein]
Lindal, P.J. and Hartig, T. (2013). Architectural variation, building height, and the restorative quality of urban residential streetscapes. Journal of Environmental Psychology, 33, 26-36. [Grein]
Lindal, P.J. (2013). Restorative environmental design for densifying cities. Faculty of Architecture, Design & Planning, University of Sydney, Australia. 2013. (Doktorsverkefni)
Ritrýnd erindi á vísindaráðstefnum/málþingum:
Lindal, P.J., Hartig, T., Johannsdottir, K. R., & Vilhjalmsson, H. (2019). Future cities: Using virtual technology to design restorative residential neighborhoods, The International Conference on Environmental Psychology (ICEP) 2019 (Plymouth, Stóra-Bretland. 4.-6. september).
Lindal, P.J., Miri, H., Johannsdottir, K. R., Hartig, T. & Vilhjalmsson, H. (2016). Testing the Restorative Potential of Future Urban Environments Using VR Technology – The Cities that Sustain Us Project, The 24th Annual Conference of the International Association for People-Environment Studies (IAPS24) ( Lund/Alnarp, Svíþjóð. 27. júní – 1. júlí).
Páll Jakob Líndal (2016). Líðan fólks í þéttbýli framtiðarinnar könnuð með sýndarveruleika. Sálfræðiþing 2016 (Reykjavik, 8. apríl).
Páll Jakob Líndal, Kamilla Rún Jóhannsdóttir, Hossein Miri, Unnar Kristjánsson, Terry Hartig og Hannes Högni Vilhjálmsson (2015). Líðan þéttbýlisíbúa könnuð með hjálp sýndarveruleika. 17. líf- og heilbrigðisráðstefna Háskóla Íslands (Reykjavík, 12. nóvember).
Fólkið
Fjölmargir hafa komið að vinnu við rannsóknir innan verkefnisins á þeim tíma sem það hefur verið í gangi.
- Hannes Högni Vilhjálmsson, PhD í tölvunarfræði
- Páll Jakob Líndal, PhD í umhverfissálfræði
- Kamilla Rún Jóhannsdóttir, PhD í sálfræði
- Terry Hartig, PhD í félags- og umhverfissálfræði
- Hossein Miri, PhD í tölvunarfræði
- Eydís Arnardóttir, M.Sc í taugasálfræði
- Hörður Már Hafsteinsson, MSc í tölvunarfræði
- Unnar Kristjánsson, MSc í tölvunarfræði
- Þorkatla Elín Sigurðardóttir, Cand Psych
- Ari Þórðarson, MSc-nemi í tölvunarfræði
- Sandra Sif Sæmundsdóttir, BS í sálfræði
- Anna Dominiak, BS-nemi í tölvunarfræði
- Anna Stüehmeier, BS-nemi í sálfræði
- Annika Wohlan, BS-nemi í sálfræði
- Inga Katrín Guðmundsson, BS-nemi í sálfræði
- Ólafur Stephensen, BS-nemi í sálfræði
- Phoebe Sóley Sands, BS-nemi í sálfræði
- Henning Kipper, arkitekt
- Sonja Björk Ragnarsdóttir, innanhúsarkitekt og vöruhönnuður
- Tumi Sveinn Snorrason, grafískur hönnuður