snædalsfoss

SNÆDALSFOSS – Hagnýting sýndarveruleika í skipulagsverkefnum

Lokið hefur verið gerð deiliskipulags vegna uppbyggingar innviða við Snædalsfoss. Um er að ræða göngu- og útsýnispall til verndar náttúru og aukins öryggis gesta á svæðinu. Til að færa skipulagstillögu í lifandi búning og auka skilning fólks á stefnu skipulagsins var framkvæmdin færð inn í gagnvirkan sýndarveruleika. Þannig gafst fólk tækifæri á að upplifa framtíðarsýn á svæðinu með skýrari hætti en ef einungis hefði verið rýnt í teikningar og tvívíðar myndir. 

Smelltu á myndina til vinstri hér að ofan til að opna gagnvirkt þrívítt módel. Hækkaðu hljóðið og njóttu þess að stíga inn í íslenska náttúru.

HVAÐ
Þróun aðferða við kynningu verkefna

HVAR
Bragðavellir í Djúpavogshreppi

HVENÆR
2019