Markarland

MARKARLAND – Hagnýting 3D líkana í skipulagsverkefnum

Gagnvirkt 3D líkan af hluta Markarlands á Djúpavogi var útbúið til að auðvelda ákvörðunarferli í deiliskipulagsgerð á svæðinu. Búnar voru til nokkrar útfærslur og þær kynntar fundum þeirra sem komu að skipulagsgerðinni. Vinnsluferli líkansins var um 12 klst. 

Þegar ákvörðun lá fyrir, var lokið við endanlega gerð líkansins og það notað til almennrar kynningar í skipulagsferlinu.  Seinni hluti vinnsluferlis tók um 12 klst. 

Smelltu á myndina til vinstri hér að ofan til þess að skoða nánar.

HVAÐ
Þróun aðferða við vinnslu tillagna og kynningu verkefna

HVAR
Djúpivogur / Markarland 10-16

HVENÆR
2020