Hótel Framtíð

VOGALAND 4 – Hagnýting 3D líkana við hönnun byggingarhluta

Gagnvirkt 3D líkan var nýtt við vinnu og ákvarðanatöku í tengslum við hönnun bætts aðgengis við Hótel Framtíð á Djúpavogi. Búnar voru til þrjár útgáfur af skábraut og þær notaðar við ákvarðanatöku.

Smelltu á myndina til vinstri hér fyrir ofan til þess að skoða nánar.

HVAÐ
Þróun aðferða við kynningu verkefna

HVAR
Djúpivogur / Vogaland 4 / Hótel Framtíð

HVENÆR
2020