borgarland - Smáheimilabyggð

BORGARLAND – Hagnýting sýndarveruleika í skipulagsverkefnum

Unnið er að gerð deiliskipulags fyrir svæðið ofan við Borgarland á Djúpavogi. Til að kynna frumdrög skipulagsins var það sett upp sem gagnvirkt þrívíddarlíkan, sem gefur fólki tækifæri á að upplifa skipulagið líkt og ef það væri þegar risið. 

Hægt er upplifa mismunandi stig hvað varðar nákvæmni l´íkansins, líkt og sýnt er hér á myndunum fyrir neðan. Allt frá einföldum “kubbum” yfir í nákvæm líkön af húsunum.

Gerð líkansins á myndinni til vinstri hér að ofan tók um 3 daga.

HVAÐ
Þróun aðferða við kynningu verkefna

HVAR
Djúpivogur / Smáheimilabyggð

HVENÆR
2019 – 2020