Borgarland - efsti hluti

BORGARLAND – Hagnýting sýndarveruleika í skipulagsverkefnum

Staðfest deiliskipulag liggur fyrir af efsta hluta Borgarlands á Djúpavogi. Við kynningu og auglýsingu á verkefninu var íbúum á Djúpavogi gefinn kostur á skoða framtíðaráætlanir með gagnvirkri þrívíddartækni. Slík tækni gefur fólki tækifæri á að upplifa þær hugmyndir sem skipulagið gerir ráð fyrir, og ef þær hefðu náð fram að ganga.  

Sjá staðfest deiliskipulag hér

HVAÐ
Þróun aðferða við kynningu verkefna

HVAR
Djúpivogur / efsti hluti Borgarlands

HVENÆR
2019