verkefni

Sífellt meiri krafa er um að framtíðarhönnun og skipulag umhverfis sé sett fram með aðgengilegum og auðskiljanlegum hætti.  Þá er einnig krafa um aukin skýrleika í forsendum skipulags- og hönnunarverkefna. Hvort tveggja skilar markvissari og betri niðurstöðu.

Hér fyrir neðan má sjá dæmi um verkefni sem unnin hafa verið að samhliða skipulagsvinnu. Verkefnin gera fólki kleift að upplifa framtíðaruppbyggingu líkt og ef hún væri þegar búin að eiga sér stað. Fyrir vikið eykst skilningur fólks á því hvað skipulagstillögurnar fela í sér.

ENVRALYS hvetur alla þá sem vilja skapa mannvænt umhverfi að hafa samband og kanna hvaða möguleikar eru fyrir hendi.

Borgarland - smáheimilabyggð
Djúpivogur
Snædalsfoss
Grunnrannsóknir
Borgarland - efsti hluti
Markarland
Hótel Framtíð