Fréttir

ENVRALYS fer af stað - 1. janúar 2020

Um áramótin tók fyrirtækið ENVRALYS við verkefninu “Sjálfbærar borgir framtíðarinnar” (e. Cities that Sustain Us). 

Eins og fram kemur á forsíðunni er markmið ENVRALYS að leggja gott til samfélagsins 🙂 . 

Samfélagið - RÚV Rás 1 - 14. júní 2019

Páll Jakob Líndal doktor í umhverfissálfræði: Hvernig má nota sýndarveruleika til að skipuleggja byggð svo að fólki líði vel í umhverfi sínu.

Fréttaannáll - RÚV - 2018

Það var ákveðinn áfangi að komast í Fréttaannál RÚV fyrir árið 2018 🙂 . 

Play Video

Frétt - RÚV - 31. desember 2018

Fréttastofa RÚV kíkti til okkar í Svartholið í Háskólanum í Reykjavík. Umfjöllunarefnið var sýndarveruleiki á Djúpavogi og skipulagsmál.

Play Video

Tímarit HR - 10. árg - október 2018

Með því að mæla sálræna og lífeðlisfræðilega þætti má bæta hönnun bygginga og skipulag.