Fyrirtækið er afsprengi verkefnisins Sjálfbærar borgir framtíðarinnar (e. Cities that Sustain Us), alþjóðlegs rannsóknar- og þróunarverkefnis innan Háskólans í Reykjavík sem hófst árið 2013
Hjá ENVRALYS er sálfræðileg þekking og aðferðafræði fléttuð saman við tölvutækni
ALLT Í ÞÁGU MANNVÆNNA UMHVERFIS OG BÆTTS SAMFÉLAGS