mannvænna Umhverfi - BÆTT samfélag

ÖLL VILJUM VIÐ BETRA UMHVERFI


MANNVÆNT UMHVERFI MÆTIR ÞÖRFUM OKKAR OG BÆTIR LÍÐAN


BETRI LÍÐAN SKAPAR BETRA SAMFÉLAG


ENVRALYS VILL LEGGJA SITT AF MÖRKUM TIL BÆTTS SAMFÉLAGS

MÆLING OG GREINING Á UPPLIFUN FÓLKS

MÆLINGAR Á UPPLIFUN FÓLKS Í UMHVERFI SÍNU AUKA ÞEKKINGU OG SKILNING OKKAR Á HVAÐA ÞÆTTIR SKAPA MANNVÆNT UMHVERFI


NIÐURSTÖÐUR SLÍKRA MÆLINGA ERU ÞVÍ NAUÐSYNLEGAR FORSENDUR
Í HÖNNUNAR- OG SKIPULAGSFERLI


VIÐ HJÁ ENVRALYS MÆLUM UPPLIFUN FÓLKS
MEÐ ÁREIÐANLEGUM OG SKJÓTUM HÆTTI

Manneskjan Í forgrunni ALLA LEIÐ

TÆKNI NÚTÍMANS GERIR FÓLKI KLEIFT AÐ STÍGA INN Í OG UPPLIFA UMHVERFI FRAMTÍÐAR, FORTÍÐAR OG NÚTÍÐAR

SÚ UPPLIFUN ER SAMBÆRILEG UPPLIFUN Í RAUNVERULEGU UMHVERFI

VIÐ NOTUM ÖFLUGA TÖLVUTÆKNI TIL AÐ SÝNA UMHVERFI, MÆLUM OG GREINUM UPPLIFUN FÓLKS OG VEITUM RÁÐGJÖF

- ALLT FRÁ UPPHAFSSTIGUM SKIPULAGS- OG HÖNNUNARFERLIS TIL LOKA -

Aukin þekking - betra umhverfi

í skipulags- og hönnunarferli leiðir Aukin þekking og
skilningur á upplifun fólks til:

- Markvissara samtals milli hagsmunaaðila

- FAGLEGRI OG UPPLÝSTARI ákvarðana

- Minni hættu á hönnunar- og skipulagsmistökum

- Betri nýtingar fjármuna

- niðurstöðu sem BETUR mætir ÞÖRFUM fólks

Fyrir hverja?

ÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF ENVRALYS FELLUR AÐ öLLUM SKIPULAGS- OG HÖNNUNARVERKEFNUM ÞAR SEM UPPLIFUN OG VELLÍÐAN FÓLKS SKIPTIR MÁLI

ÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF envralys hentar ÞVÍ ÖLLUM ÞEIM
SEM VILJA SKAPA MANNVÆNT UMHVERFI ...

... OG BETRA SAMFÉLAG

envralys

Samstarfsaðilar ENVRALYS eru Háskólinn í Reykjavík, Tækniþróunarsjóður og TGJ hönnun - ráðgjöf - rannsóknir.